„Haförn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ercé (spjall | framlög)
file
Lína 19:
| range_map_caption = Útbreiðsla hafarna: Ljósgrænn: ''Varpsvæði''; Blár: ''Veturseta''; Dökkgrænn: ''Staðfugl''
}}
[[File:Haliaeetus albicilla MHNT.ZOO.2010.11.96.1.jpg|thumb| ''Haliaeetus albicilla'' ]]
[[File:Haliaeetus albicilla groenlandicus MHNT.ZOO.2010.11.96.3.jpg|thumb| ''Haliaeetus albicilla groenlandicus'']]
'''Haförn''' ([[fræðiheiti]]: ''Haliaeetus albicilla'') er mjög stórvaxinn [[ránfuglar|ránfugl]] af [[Accipitridae|haukaætt]]. Haförn verpir í norðurhluta [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]]. Haförnum var næstum útrýmt í Evrópu en með friðun og aðgerðum hefur tekist að endurreisa varp sums staðar. Hafernir eru alls staðar sjaldgæfir en ernir eru þó flestir við strendur [[Noregur|Noregs]]. Hafernir eru oftast staðfuglar.