„Jason Newsted“: Munur á milli breytinga

Skráin Jason_Curtis_Newsted.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Gbawden vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/File:Jason Curtis Newsted.jpg
Ekkert breytingarágrip
(Skráin Jason_Curtis_Newsted.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Gbawden vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/File:Jason Curtis Newsted.jpg)
[[Mynd:13-06-09 RaR Newsted 10.jpg|thumb|Newsted árið 2013.]]
 
[[Mynd:Jason Curtis Newsted.jpg|thumb|Newsted í byrjun 10. áratugarins.]]
'''Jason Curtis Newsted''' (fæddur [[4. mars]] [[1963]]) er bandarískur tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið bassaleikari [[Metallica]] frá 1986 til 2001. Hann tók við af [[Cliff Burton]] sem lést í bílslysi. Newsted hætti vegna innbyrðis deilna í Metallica og ósætti vegna sólóefni hans. Newsted hefur spilað með hljómsveitunum Voivod, Flotsam and Jetsam og einnig sólóhljómsveitunum sínum Echobrain og Newsted. Þar að auki tók hann þátt í að spila á tónleikum með [[Ozzy Osbourne]] og [[Rockstar Supernova]].
 
4.699

breytingar