Munur á milli breytinga „Fnjóskadalur“

m
ekkert breytingarágrip
m
 
==Bæir==
Í dalnum eru margir bæir, og má þar meðal annarra nefna [[Steinkirkja|Steinkirkju]], [[Þverá (Fnjóskadal)|Þverá]], [[Illugastaðir (Fnjóskadal)|Illugastaði]], [[Végeirsstaðir|Végeirsstaði]], [[Háls (Fnjóskadal)|Háls]], [[Reykir (Fnjóskadal)|ReykirReyki]], [[Hallgilsstaðir|Hallgilsstaði]] og [[Sólvangur (Fnjóskadal)|SólvangurSólvang]].
 
==Skógar==
 
==Jarðfræði==
Dalurinn er grafinn af vatnsföllum, einkum Fnjóská og [[skriðjökull|skriðjöklum]] á [[ísöld]]. Hann lá upphaflega beint norður og var þá [[Flateyjardalsheiði]] og [[Flateyjardalur]] hluti af honum og Fnjóská rann til sjávar í utanverðan Sklálfanda. Með tímanum grófu ár og jöklar skarð í fjöllin þar sem Dalsmynni er nú og svo fór að lokum að Fnjóska fann sér þar farveg og tók að renna til Eyjafjarðar. Í ísaldarlok, fyrir um 12.000 árum síðan, stífluðu jöklar Dalsmynni og Ljósavatnsskarð og þá myndaðist mikið [[jökullón]] í dalnum, um 40 kílómetra langt, og má enn sjá móta fyrir strandlínum þess hátt í hlíðum fjallanna. Lónið hvarf þegar jöklarnir hopuðu.
 
Jarðhiti er við Reyki og þaðan liggur hitaveita allt til [[Grenivík]]ur.<ref>Guðni Axelsson, Árni Hjartarson, Ólafur G. Flóvenz, Bjarni Gautason (ritstj.)2006. Reykir í Fnjóskadal : jarðhitarannsóknir, jarðfræðikort, dæluprófun og mat á afkastagetu jarðhitakerfis. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2006/033 </ref>
1.734

breytingar