Munur á milli breytinga „Óskarsverðlaunin“

ekkert breytingarágrip
m
 
* [[Jóhann Jóhannsson]] hlaut tilnefningu í flokknum „besta frumsamda tónlist“ úr mynd [[James Marsh]], ''[[The Theory of Everything]]'' árið [[2015]].
* [[Hildur Guðnadóttir]] var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina fyrir kvikmyndina ''[[Joker (kvikmynd)|Joker]]'' árið 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna|url=https://www.visir.is/g/2020200119687/hildur-gudnadottir-tilnefnd-til-oskarsverdlauna|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mánuður=13. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. janúar|höfundur=Stefán Árni Pálsson}}</ref>
 
==Íslenskir Óskarsverðlaunahafar==
*Árið 2020 vann Hildur Guðnadóttir Óskar fyrir bestu frumsömdu tónlistina fyrir myndina Joker og varð fyrst Íslendinga til að vinna slík verðlaun.
 
==Tilvísanir==