„Kölluflekka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
nýtt
 
Svarði2 (spjall | framlög)
m fræðiheiti
Lína 14:
}}
 
'''''Kölluflekka''''', ([[fræðiheiti]]: ''Aglaonema commutatum'') einnig nefnd sjómannsgleði er tegund blómstrandi plantna í kólfblómaætt, [[Araceae]]<ref name = "C132">Schott, 1856 ''In: Syn. Aroid. : 123''</ref>. Hún er ættuð úr hitabeltissvæðum Filippseyja og Súlavesí. Einnig er hún ílend í Vestur-Indíum.<ref name=i>[http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=4599 Kew World Checklist of Selected Plant Families]</ref>
 
==Lýsing==
Þetta eru sígræn fjölær jurt með nokkuð upprétta stöngla. Stönglar sem liggja á jörðu geta rætt sig við liði. Blöðin eru lensulaga og með silfraða eða hvíta flekki. Blómin eru litlir uppréttir kólfar. Þeir munda ber sem verður rautt við þroska.
 
<gallery>
Alismatales - Aglaonema commutatum - kew 1.jpg|Kölluflekka í ([[Kew Gardens]] í [[London]]).