Munur á milli breytinga „Kólfblómaætt“

28 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
m
fræðiheiti
m (stubbur)
m (fræðiheiti)
 
|familia = '''[[Kólfblómaætt]]''' (Araceae)
|}}
'''Kólfblómaætt''' ([[latína]]: ''Araceae'') er stór ætt [[blómplöntur|blómplantna]]. Tegundir af kólfblómaætt finanst einkum í [[hitabelti|heitum]]- og [[temprað belti|tempruðum beltum]] jarðar í Suðaustur-Asíu, Afríku og Ameríku.
 
Blöðin eru stilklaus{{heimild vantar}} og blómin lítil, einkynja, í þéttu axi, sérbýla eða sambýla þar sem kvenkyns blóm vaxa fyrir neðan karlkyns blóm. Blómaxið dregst oft út í langa totu, kólf og er að nokkru eða öllu leyti umlukið þykku háblaðsslíðri. Kólfblómaætt hefur að geyma vatnaplöntur, þurrlendisplöntur, ásætuplöntur og klifurplöntur.