Munur á milli breytinga „Kólfblómaætt“

24 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
m
stubbur
m (Yfirfarið)
m (stubbur)
Dæmi um tegund af kólfblómaætt er [[fýlupoki]] (''Lysichiton americanus'') og [[skunkakál]] (''Symplocarpus foetidus''). Skunkakál blómstrar snemma á vorin og framleiðir eigin hita sem getur verið 15-30°C hærri en umhverfishitinn og bræðir þvi af sér snjó og ís. Svipað fyrirbæri er þekkt hjá [[holtasóley]], þjóðarblómi Íslendinga sem er ekki af kólfblómaætt, sem getur hækkað hita nærumhverfis síns um 1-2°C yfir umhverfishita.
 
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Kólfblómaætt| ]]
[[Flokkur:Plöntuættir]]