„Maríuvandarbálkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Búið til með því að þýða síðuna "Gentianales"
 
Ný síða
Lína 1:
{{Taxobox
| image=N040728029.jpeg
| image_caption = [[Dýragras]] (''Gentiana nivalis'') er vel þekkt á Íslandi.
| image_width = 250px
| name = Maríuvandarbálkur
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| ordo = '''Gentianales'''
| ordo_authority =
| subdivision_ranks = Ættir
| subdivision =
*[[Neríuætt]] (Apocynaceae)
*[[Gelsemiaceae]]
*[[Maríuvandarætt]] (Gentianaceae)
*[[Trjámöðruætt]] (Loganiaceae)
*[[Möðruætt]] (Rubiaceae)
}}
'''Maríuvandarbálkur''' ([[latína]]: Gentianales) er [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[Dulfrævingar|blómplantna]]. Maríuvandarbálkur samanstendur af meira en 16.000 tegundum sem skiptast í 1.138 ættkvíslir í 5 ættum.<ref name="APGIII2009">{{Cite journal|last=Angiosperm Phylogeny Group|year=2009|title=An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III|journal=Botanical Journal of the Linnean Society|volume=161|issue=2|pages=105–121|doi=10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x}}</ref> Meira en 80% tegunda í maríuvandarbálki tilheyra [[möðruætt]] (Rubiaceae).
 
Lína 4 ⟶ 22:
Eftirfarandi ættir falla undir maríuvandarbálk samkvæmt APG III flokkunarkerfinu:<ref name="APGIII2009">{{Cite journal|last=Angiosperm Phylogeny Group|year=2009|title=An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III|journal=Botanical Journal of the Linnean Society|volume=161|issue=2|pages=105–121|doi=10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x}}</ref>
 
* [[Neríuætt]] (Apocynaceae - 424 ættkvíslir)
* [[Gelsemiaceae]] (2 ættkvíslir)
* [[Maríuvandarætt]] (Gentianaceae - 87 ættkvíslir)
* [[Trjámöðruætt]] (Loganiaceae - 13 ættkvíslir)
* [[Möðruætt]] (Rubiaceae - 611 ættkvíslir)