„Jafntefli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 16 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1164849
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
*Í [[fótbolti|fótbolta]] og [[handbolti|handbolta]] verður jafntefli þegar bæði lið eru með jafnmörg mörk að leiktíma loknum.
*Í [[skák]] verður jafntefli með þeim hætti að annar leikmaðurinn býður upp á jafntefli og er það þá undir hinum komið að samþykkja boðið. Oftast verða jafntefli þegar vel er liðið á leikinn sér í lagi ef upp kemur sú staða að hvorugur getur skákað hinum. Sérstök tegund jafnteflisjafntefli í skák kallast [[pattstaða]].
 
Mismunandi er eftir íþróttagreinum og -mótum hvort jafntefli eftir venjulegan leiktíma er endanleg niðurstaða leiksins. Í þeim tilfellum sem jafntefli kemur ekki til greina getur verið að [[framlenging]] fari fram, [[vítakeppni]] eða að liðin mætist aftur til að skera úr um úrslit leiksins.