Munur á milli breytinga „Rosmhvalanes“

m
ekkert breytingarágrip
(Miðnes)
m
'''Rosmhvalanes''' er er nafn á [[nes]]i sem gengur norður úr [[Reykjanes]]i vestanverðu, milli [[Ytri-Njarðvík]]ur og [[Kirkjuvogur|Kirkjuvogs]]. Nesið er einnig oft kallað [[Miðnes]]. [[Garðsskagi]] er nyrsti oddi Rosmhvalaness. Í forníslensku voru [[Rostungur|rostungar]] nefndir rosmhvalir en við þá er nesið kennt. Þeir sem eru ættaðir frá Rosmhvalanesi eða búa þar eru nefndir ''Rosmhvelingar''. [[Keflavík]], [[Garður]] og [[Sandgerði]] eru á nesinu, einnig [[Keflavíkurflugvöllur]].
 
[[Ingólfur Arnarson]] gaf/seldi [[Steinun gamla|Steinunni gömlu]] Rosmhvalanes. Eða eins og segir í [[Landnáma|Landnámu]]: ''Steinun hin gamla, frændkona Ingólfs, fór til Islands og var með Ingólfi hinn fyrsta vetur. Hann bauð að gefa henni Rosmhvalanes allt fyrir utan Hvassahraun, en hún gaf fyrir heklu flekkótta ok vildi kaup kalla; henni þótti það óhættara við riftingum''.
:''Steinun hin gamla, frændkona Ingólfs, fór til Islands og var með Ingólfi hinn fyrsta vetur. Hann bauð að gefa henni Rosmhvalanes allt fyrir utan Hvassahraun, en hún gaf fyrir heklu flekkótta ok vildi kaup kalla; henni þótti það óhættara við riftingum''.
 
Í [[Egils saga|Egils sögu]] segir einnig lítillega frá Rosmhvalanesi:
92

breytingar