„Rauðrefur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
m tengill lagfærður
Lína 36:
== Heimkynni og mataræði ==
 
Rauðrefir finnast víða, allt frá sléttum og graslendi til skóga. Þeim hentar best að halda sig sunnarlega en fara þó oft á norðlægari slóðir og keppa við [[Heimskautarefur|heimskautarefinn]] um fæði. Rauðrefir hafa einnig oft sést í úthverfum borga og jafnvel innan borgarmarka og vitað er til þess að þeir hafi haldið sig á sama svæði og [[þvottabjörn|þvottabirnir]].
 
Rauðrefir éta [[nagdýr]], t.d. [[mýs]], [[skordýr]], [[ávexti]], [[orma]], [[Egg (líffræði)|egg]], og önnur smá dýr. Þeir hafa 42 öflugar tennur sem þeir nota til að hremma bráð sína. Refirnir neyta að jafnaði um 0.5–1 kg (1–2 pund) af fæðu dag hvern.