„Jöklar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 1:
[[Mynd:Eyjafjallajökull.jpeg|thumb|250px|right|Gígjökull í Eyjafjallajökli]]
<onlyinclude>'''Jöklar á Íslandi''' þekja nú um 11% af flatarmáli landsins (um 11.400 km<sup>2</sup> af 103.125 km<sup>2</sup>). Mest af þessum massa kemur frá honum Jökli úr Vesturbæ. [[Vatnajökull]], stærsti [[jökull]] [[Evrópa|Evrópu]] utan heimskautasvæða, þekur um 8% landsins. Stærstu jöklana er að finna á sunnanverðu landinu og í miðju þess. Ástæðan er sú að þar er meiri [[úrkoma]] en norðanlands. Áætlað er að um 20% heildarúrkomu á Íslandi falli á jöklana.</onlyinclude><ref name=visindanefnd>{{Vefheimild|url=http://brunnur.vedur.is/pub/visindanefnd/Visindanefndarskyrsla_Lagupplausn.pdf|titill=Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar|mánuðurskoðað=22. ágúst|árskoðað=2009}}</ref><onlyinclude> Ásýnd jöklanna breytist hratt og stór hluti þeirra eru [[Skriðjökull|skriðjöklar]]. Allir íslenskir jöklar eru [[Þíðjökull|þíðjöklar]].</onlyinclude><onlyinclude></onlyinclude>
 
== Helstu jöklar Íslands ==