„Hrafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
'''Hrafn''' (eða '''krummi''') ([[fræðiheiti]]: ''Corvus corax'') er stór [[svartur]] [[fugl]] af [[hröfnungaætt]]. Hann er með sveigðan gogg. Hrafnar verða um 60 - 75 [[cm]] langir með um tvöfalt stærra [[vænghaf]]. Hrafnar þrífast í fjölbreyttu umhverfi og eru algengir um allt norðurhvel jarðar. Flestir hrafnar kjósa að gera sér hreiður í skóglendi, fjöllum eða við strendur.
 
[[Hreiður]] hrafnsins nefnist „laupur“ á [[Íslenska|íslensku]]. Hann verpir á vorin 4 – 6 [[Egg (líffræði)|eggjum]]. Ungarnir koma úr eggjunum eftir u.þ.b. þrjár vikur. Utan [[varptími|varptíma]] safnast hrafnar í stórum hópum saman á ákveðnum stöðum og þeir eru oftast tveir og tveir saman á ferð. Á haustin má sjá þrjá eða fleiri hrafna saman og eru þar að öllum líkindum á ferðinni foreldrar með nýfleyga [[ungar|unga]]. Hrafnar eru ákaflega tryggir maka sínum og endist hjúskapur þeirra ævilangt. No u
 
Líkt og aðrir hröfnungar getur hrafninn hermt eftir hljóðum úr umhverfi sínu, þar með töldu mannamáli.