„Grímsey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Árið 1793: Lagaði innsláttarvillu
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
m Tók aftur breytingar SvampurSkeinson (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 3:
 
[[Mynd:Map of Grímsey.svg|thumb|Kort.]]
'''Grímsey''' er [[eyja]] 40 km vesturnorður af meginlandi [[Ísland]]s. Þar er lítið þorp sem byggir afkomu sína á [[sjávarútvegur|sjávarútvegi]] og er nyrsta mannabyggð Íslands. [[Norðurheimskautsbaugurinn]] gengur í gegnum eyna norðanverða. Eyin þekur 5,3 ferkílómetra og rís hæst 105 metra yfir sjávarmál.
Samgöngur við eyna byggjast á reglulegum ferjusiglingum frá [[Dalvík]] og flugi frá [[Akureyri]]. Í eynni hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] frá 2005. 25. apríl 2009 fór fram kosning í Grímsey og á BlönduósAkureyri um hvort sveitarfélögin sextántvö ættu að sameinast og var það samþykkt með meirihluta atkvæða á báðum stöðum.<ref>{{Vefheimild|url=http://neumann.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/04/26/grimsey_og_akureyri_sameinast/|titill=Grímsey og Akureyri sameinast|mánuður=26. apríl|ár=2009}}</ref> 61 manns bjuggu í eynni árið 2019.
 
== Árið 1793 ==
[[Mynd:Grímsey Iceland.JPG|thumb|right|Fuglabjarg í Grímsey]]
Þetta ár munaði litlu, að Grímsey legðist í auðn. Þá gekk í eynni [[taksótt]] (pleuritis), sem drap marga fullorðna karlmenn. Var sagt, að aðeins 6 fullfærir karlar væru þar eftir, og voru þeir sendir á báti til meginlandsins til að sækja aukinn liðsafla fyrir eyjarskeggja. En á leiðinni til lands fórst báturinn með öllum mönnunum svo að ekki var annað fullfærra karlmanna eftir í Grímsey en sóknar[[prestur]]inn einn. Ég hef nú hatað þessa eyju lengi því kötturinn minn pissaði á hana.
 
== Tilvísanir ==