„Stromboli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Stromboli. '''Stromboli''' ( sikileyska: ''Struògnuli'', forngríska: ''Στρογγύλη (Strongýlē)'' ) er lítil Íta...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:DenglerSW-Stromboli-20040928-1230x800.jpg|thumb|Stromboli.]]
'''Stromboli''' ( sikileyska: ''Struògnuli'', forngríska: ''Στρογγύλη (Strongýlē)'' ) er lítil [[Ítalía|ítölsk]] [[eldfjall]]aeyja í [[Tyrrenahaf]]i norður af [[Sikiley]]. Hún er ein átta eyja í eyjaklasanum [[Aeolianeyjar]]. Íbúar eru um 500 (2016). Eyjan er 926 metrar á hæð en 2700 frá sjávarbotni og gýs oft smágosum. Þrír gígar eru á toppnum og eru oftast sprengigos þó hraun geti runnið stöku sinnum. Fjallið gaus síðast sumarið 2019 með þeim afleiðingum að göngumaður lést.
 
Þrjú þorp eru á eyjunni: San Bartolo, San Vincenzo lie og Ginostra.
 
[[Flokkur:Eldfjöll á Ítalíu]]