Munur á milli breytinga „Grenivík“

ekkert breytingarágrip
(Kontorinn er hættur að starfa)
Á Grenivík er sundlaug, tjaldsvæði, líkamsræktarsalur og golfvöllur. Fyrirtækin Gjögur og Darri eru fiskvinnslufyrirtæki í þorpinu. Einnig má nefna Sparisjóð Höfðhverfinga, Vélsmiðjuna Vík og lyfjafyrirtækið Pharmarctica. Matvöruverslunin Jónsabúð er í bænum. Heilsugæsla er við Túngötu.
 
[[Íþróttafélagið Magni]] er virkt í knattspyrnu og spilaðispila í næstefstu deild sumarið 20182020.
Sveitarstjóri árið 2018 var Þröstur Friðfinnsson.