Munur á milli breytinga „Grenivík“

Kontorinn er hættur að starfa
(Lagaði málfræði)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
(Kontorinn er hættur að starfa)
Þorp tók að myndast á Grenivík upp úr aldamótum 1900. Kirkja var byggð á Grenivík árin 1885-1886 en árið 1927 var Grenivíkurprestakall sameinað Laufásprestakalli. Árið 1964 var hafið að byggja höfn í þorpinu.
 
Á Grenivík er sundlaug, tjaldsvæði, líkamsræktarsalur og golfvöllur. Fyrirtækin Gjögur og Darri eru fiskvinnslufyrirtæki í þorpinu. Einnig má nefna Sparisjóð Höfðhverfinga, Vélsmiðjuna Vík og lyfjafyrirtækið Pharmarctica. Matvöruverslunin Jónsabúð og kaffihúsið Kontorinn eruer í bænum. Heilsugæsla er við Túngötu.
 
[[Íþróttafélagið Magni]] er virkt í knattspyrnu og spilaði í næstefstu deild sumarið 2018.
Óskráður notandi