„Júdas Ískaríot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skogarpesi (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Skogarpesi (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 3:
 
==Svik Júdasar==
Samkvæmt [[Markúsarguðspjall|Markúsarguðspjalli]] sveik Júdas Jesú rétt fyrir síðustu kvöldmáltíðina. Þáði hann 30 silfurpeninga fyrir að svíkja Jesú.Til eru reyndar tvær útgáfur af aðdraganda svikanna. Í Mattheusarguðspjalli spyr Júdas hversu mikla peninga hann fengi fyrir að segja til Jesú. Í [[Lúkasarguðspjall|Lúkasarguðspjalli]] og [[Jóhannesarguðspjall|Jóhannesarguðspjall]]i líkamnast Satan í Júdasi og Júdas tekur svikatilboðinu. Í Jóhannesarguðspjalli segir Júdas við mennina að þeir skuli handtaka þann sem hann kyssirkyssi á kinnina. Sá var Jesús.
 
==Dauði Júdasar==