„Fornminjar í Reykholti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 22:
 
==Smiðja==
Smiðjan sem fannst undir kirkjugólfinu var rannsökuð af [[Fornleifavernd ríkisins]] en þar fannst heillegt eldstæði og óvenjudjúp [[Steinþró | steinþró]]. Úr eldstæðinu voru tekin kolasýni til aldursgreiningar og þær gáfu til kynna að smiðja þessi hafi verið frá tímabilinu [[1030]]-[[1260]]. Það var ákveðið að eiga sem minnst við smiðjuna og er hægt að sjá hana undir gólfinu vinstramegin við innaginninnganginn í gömlu kirkjunni.<ref>Snorrastofa (á.á.1).</ref>
 
==Seljarannsóknir==