„Fornminjar í Reykholti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Kirkjustæði: stafsetning
Lína 16:
 
===Gripir===
Flestir gripirnir sem fundust í kirkjunum fundust í gólfinu. Gripir fundust í öllum gólfum í öllum stigum kirkjunnar, mest þó í kórnum. Meðal gripa sem fundust við rannsóknir á kirkjunum eru: Gullhringur<ref>Snorrastofa (2004).</ref>, brot úr ljósakrónu og veggörmum, bókarspensl, perlur, brot úr postulínspípu með upphleyptri mynd af [[Kristján 9. | Kristjáni IX]] [[Danakonungar | DanakonunigDanakonungi]], koparhnappur, gler úr skreyttum ílátum, brot úr leirílátum t.d. steinleirskönnum, perlur m.a. úr rafi, bókarspensl úr kopar, hengiskraut úr dýrum málmi, tangir og skæri úr járni, kertastjakar og pípur úr kopar.<ref>Snorrastofa (2005).</ref>
 
===Reykholtskirkja===