„Fornminjar í Reykholti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svensson1 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Snorralaug==
[[Snorralaug]] var ein af tíu fyrstu friðlýstu [[Fornminjar | fornminjum]] á Íslandi. Aðeins sögusagnir benda til að hún hafi verið í eigu [[Snorri Sturluson | Snorra Sturlusonar]], en frá henni hafa legið göng að bæjarhúsinu. Fundist hafa tvær leiðslur frá hvernum [[Snorralaug | Skriflu]] sem liggja að lauginni, annarönnur er eldri en hinnhin. Laugin er líklegast frá [[13. öld]], en henni hefur verið haldið við á síðari ödum.<ref>Snorrastofa (2004).</ref>
 
==Bæjarstæði==
Fyrsti uppgröfturinn sem var gerður á bæjarstæði í [[Reykholt í Borgarfirði | Reykholti]] fór fram [[1988]]-[[1989]], þá átti að skoða meintan bústað [[Snorri Sturluson | Snorra Sturlusonar]]. Uppgröftur á sama stað var svo gerður aftur á árunum [[1998]]-[[2002]] á vegum [[Þjóðminjasafn Íslands | Þjóðminjasafns Íslands]], en þá var áherslan líka lögð á [[Snorragöng]] sem liggja frá íbúðarhúsnæðinu að [[Snorralaug í Reykholti | Snorralaug]].<ref>Snorrastofa (2004).</ref>
Við uppgröft á bæjarstæðinu kom í ljós að líklega hafi mismunandi hlutar hússins verið notaðir á mismunandi hátt, en það má t.d. ætla út frá því að í vesturenda grunnsins fanst gólflag en ekki í austurendanum, þar var hinsvegar mikið af móösku. Ekki var hægt að sjá hvernig jarðgöngin hafa tengst byggingunni, en sjá mátti að veggir hússins höfðu verið reystir ofaná jarðgöngin. Aðeins norðar var annað mannvirki, eldra, þar mátti finna gólflög og veggjaleifar. Þar fannst líka útskorinn trégripur sem var tímasettur á [[10. öldin |10.]] eða [[11. öld]].
Einnig hefur verið grafinn upp gangnabærgangabær frá [[17. öldin | 17.]] - [[19. öldin | 19.öld]], en grafnir voru upp um 22 metrar af þeim göngum. Engir munir fundust til að aldursgreina, en notast var við jarðlagagreiningu. <ref>Guðrún Sveinbjarnardóttir (2000).</ref>
 
===Snorragöng===