Munur á milli breytinga „Knappsstaðir“

61 bæti bætt við ,  fyrir 9 mánuðum
mynd
(mynd)
 
[[Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|thumb|Knappsstaðakirkja.]]
'''Knappsstaðir''' eru [[eyðibýli]], [[kirkjustaður]] og áður [[prestssetur]] í [[Stífla (Skagafirði)|Stíflu]] í [[Fljót]]um í [[Skagafjörður|Skagafirði]], landnámsjörð [[Þórður knappur Bjarnarson|Þórðar knapps]] og [[Æsa Ljótólfsdóttit|Æsu Ljótólfsdóttur]] frá [[Hof í Svarfaðardal|Hofi]] í Svarfaðardal. Bærinn fór í eyði árið [[1974]]. Hann stendur undir fjalli sem heitir Breiðarkollur og er 932 m á hæð.