„Arnarfell hið mikla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Arnarfell hið mikla er fyrir miðju á myndinni. '''Arnarfell hið mikla''' er fjall í suðaustanverðum Hofsjökull|Hofs...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hofsjökull from Nýi-Dalur july 2005.JPG|thumb|Arnarfell hið mikla er fyrir miðju á myndinni.]]
[[Mynd:Hofsjökull in summer 2009 (2).jpg|thumb|Arnarfellin tvö.]]
 
'''Arnarfell hið mikla''' er fjall í suðaustanverðum [[Hofsjökull|Hofsjökli]]. Fjallið er 1137 metra hátt og er rétt sunnan við systurfjall sitt [[Arnarfell hið litla]]. Þrátt fyrir nafnið er hið mikla nokkru lægra en hið litla. Arnarfellsbrekka er í suðurhlíðum fjallsins og er mjög vel gróin með ýmsum plöntum; greindar hafa verið 97 plöntur þar. Sunnan við fjallið er skriðjökullinn [[Múlajökull]] og gróðurvinin [[Þjórsárver]].