„Skógláp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
 
==Stíll==
Það er mikil ádeila um sannar skóglápara hljómsveitir og sumir telja að þær séu aðeins örfáar vegna þess hversu sérstækursérstakur hljómur hljómsveitanna er. [[Kevin Shields]] sem var einn af sköpurum skóglápara stefnunnar úr hljómsveitinni [http://www.guardian.co.uk/music/2013/feb/10/my-bloody-valentine-mbv-review My Bloody Valentine] sagði að hljómsveitin hans hafði hljóm sem hann líkti við ló/kuski á nál (e. fluff on the needle). Hljómsveitin notaði hljóðhrifatæki til að skapa svokallaðan gítar hljóðvegg sem var svo há að hún náði að grafa sönginn undir langvarandi [[Gítar|gítarhljómi]]. Áhrifshljóðin létu hljóminn vara í sínum eigin tónlistarheimi, með [[Söngur|söng]], [[Bassi|bassa]] og [[Trommur|trommum]] sem voru undirlögð af gítarhljómum og sínus-bylgjum (e. sine-waves).<ref>[http://altmusic.about.com/od/genres/a/shoegaze.htm „Genre profile - Shoegaze“], ''About.com'', sótt 7. maí 2013</ref> Skógláp var ekki gert fyrir augað heldur aðeins fyrir það sem kallaðist hreint hljóð (e. pure sound). Hljóðið í tónlistinni var alltaf óbærilega hátt með löngum gítar riffum og afskræmdum bylgjum (e. waves of distortion).<ref>[http://www.allmusic.com/style/shoegaze-ma0000004454 „Shoegaze“], ''allmusic'', sótt 7. maí 2013</ref>
 
Hljómsveitirnar notuðust mikið við hljóðhrifatæki, óvenjulega [[Magnari|magnaranotkun]] og voru með tilraunastarfsemi í hljóðupptökuverum. Tímaritið Sounds sáu þessar hljómsveitir á sviði og út frá því bjuggu þeir til nafnið "skógláparar" eða "shoegazing". Þannig varð til slangur sem festist við stefnuna. Tilraunastarfsemi þeirra við hljóðhrifatækin voru innbástur fyrir nafnið og var það svo stytt í "shoegaze" seinna meir.<ref>[http://altmusic.about.com/od/genres/a/shoegaze.htm „Genre profile - Shoegaze“], ''About.com'', sótt 7. maí 2013</ref>