„Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
m Gdh færði Alda (félag) á Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði: Endurskíri í takt við nafn félagsins
Lína 8:
Tildrögin að stofnun félagsins árið [[2010]], voru eftirleikar hrunsins árið [[2008]], þegar hópi fólks varð ljóst að ríkjandi hugmyndafræði stjórnmálanna hefði ekki breyst þrátt fyrir [[hrunið|hrunið árið 2008]]. Enn væri stefnt að því að fyrirtæki væru rekin eingöngu til að hámarka hagnað, ekki væri stefnt að því að auka lýðræði innan fyrirtækja og stofnana, og hugmyndir um gagnsæi ættu erfitt uppdráttar. Ekki ætti að huga sérstaklega að sjálfbærni, né ætti að huga að því að starfsemi efnahagslífsins yrði gagngert að því sniðin að bæta lífsgæði fólks.
 
Þessar staðreyndir urðu til þess að fólk tók sig saman og stofnaði Öldu. j
 
Félagið var gagngert stofnað til að vinna að því að opna samfélagsumræðuna fyrir nýjum hugmyndum, svo sem um opið [[lýðræði]], [[valddreifing|valddreifingu]] og sjálfbærni.<ref>https://lydraedi.wordpress.com/lydraedi_sjalfbaerni/</ref>