„Jan Mayen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Jan Mayen er líka nafn á íslenskri [[Jan Mayen (hljómsveit)|hljómsveit]].''
[[Mynd:Jan Mayen orthographic.png|thumb|right|Staðsetning Jan Mayen sýnd á korti.]]
[[Mynd:Jan Mayen topography no.png|thumb|Hæðarkort.]]
[[Mynd:Beerenberg JanMayen.JPG|thumb|right|Beerenberg á Jan Mayen]]
'''Jan Mayen''' er [[Noregur|norsk]] eldvirk [[eyja]] í [[Norður-Íshaf]]i, um 550 [[Kílómetri|km]] norðaustur af [[Ísland]]i. Eyjan er um 380 km² að flatarmáli, 53,6 km löng, með strandlengju upp á 124 km og breidd hennar er á bilinu 2,5 – 15,8 km. Jan Mayen teygir sig frá suðvestri til norðausturs og á norðausturhluta eyjarinnar er hið risavaxna eldfjall [[Beerenberg]] sem er 2277 m hátt. Jan Mayen teygir sig frá 70°50'N og 9°03'W í suðri til 71°10'N og 7°57'W í norður.