Munur á milli breytinga „Kobe Bryant“

ekkert breytingarágrip
m
|lluppfært=26. janúar 2020
}}
'''Kobe Bean Bryant''' (fæddur [[23. ágúst]] [[1978]] í [[Philadelphia]]; látinn [[26. janúar]] [[2020]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] fyrrum [[Körfuknattleikur|körfuknattleiksmaður]] sem spilaði með [[Los Angeles Lakers]] í [[NBA]]-deildinni frá 1996-2016. Hann vann 5 titla með liðinu; 2000-2002, 2009 og 2010.<ref>[https://www.visir.is/g/2020200129176/svali-bjorg-vins-eg-helt-ad-kobe-bry-ant-vaeri-o-daud-legur- Svali Björg­vins: „Ég hélt að Kobe Bry­ant væri ó­dauð­legur“]</ref> Bryant ervar talinn einn af bestu leikmönnum NBA fráallra upphafitíma og er hann fjórði stigahæsti leikmaður allradeildarinnar tímafrá upphafi.
 
Árið 2018 vann Bryant [[Óskarsverðlaunin]] fyrir stuttmyndina [[Dear Basketball]].<ref>{{cite web|url=http://ew.com/awards/2018/03/04/oscars-kobe-bryant-dear-basketball/|title=Kobe Bryant is officially an Oscar winner|author=|date=|website=ew.com}}</ref>
 
==Fjölskyldulíf==
Bryant átti 4 börn með konu sinni sem hann giftist árið 2001, foreldrar hans voru á móti giftingunni þar sem hún var ekki afrísk-amerísk. Hann talaði ítölsku þar sem hann bjó á Ítalíu meðan faðir hans spilaði körfubolta þar.
 
==Dauði==
Bryant lést 26. janúar 2020 í þyrluslysi ásamt 13 ára gamalli dóttur sinni og sjö öðrum.<ref>[https://www.visir.is/g/2020200129186/threttan-ara-dottir-kobe-bryant-lest-einnig-i-slysinu Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu]</ref>
 
472

breytingar