„Kobe Bryant“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Óli Gneisti (spjall | framlög)
Breytti nokkrum sögnum í þátíð.
Lína 2:
'''Kobe Bean Bryant''' (fæddur [[23. ágúst]] [[1978]] í [[Philadelphia]]. Látinn 26. Janúar 2020) var [[Bandaríkin|bandarískur]] fyrrum [[Körfuknattleikur|körfuknattleiksmaður]] sem spilaði með [[Los Angeles Lakers]] í [[NBA]]-deildinni frá 1996-2016. Hann vann 5 titla með liðinu; 2000-2002, 2009 og 2010. Bryant er talinn einn af bestu leikmönnum NBA frá upphafi og er þriðji stigahæsti leikmaður allra tíma.
 
Bryant áátti 3 börn með konu sinni sem hann giftist árið 2001, foreldrar hans voru á móti giftingunni þar sem hún var ekki afrísk-amerísk. Hann talartalaði ítölsku þar sem hann bjó á Ítalíu meðan faðir hans spilaði körfubolta þar.
 
{{stubbur|æviágrip|körfubolti}}