„Peking“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mannfjöldi skv ensku wiki
Chongkian (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map of PRC Beijing.svg|thumb|Beijing]]
[[Mynd:Beijing CBD 2016 November.jpg|thumb|Beijing]]
[[Mynd:Forbidden City1.JPG|thumb|[[Forboðna borgin]], heimili keisara af [[Ming-ætt|Ming-]] og [[Qing-ætt]]um]]
[[Mynd:Large Beijing Landsat.jpg|thumb|Gervihnattarmynd frá NASA af borginni]]
 
'''Beijing''' eða '''Peking''' er [[höfuðborg]] [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Á [[kínverska|kínversku]] '''{{Audio|Zh-Beijing.ogg|Beijing}}''', (北京), merkir nafnið „Norður-höfuðborg“. Norður, vestur og suður af Beijing er [[Hebei]]-hérað og í suðaustri er [[Tianjin|sveitarfélagið Tianjin]].