„Japanshlynur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
|''Acer matsumurae'' <small>(Koidz.) Koidz.</small>
}}}}
'''Japanshlynur''' (fræðiheiti: ''Acer palmatum'') er lauffellandi trjátegund og hlynur sem oftast nær 6-10 m hæð. Upprunalega heimkynni japanshlyns eru [[Japan]], [[Norður-Kórea]], Austur-[[Mongólía]] og suðaustur -[[Rússland]]. Í ræktun eru fjölmörg afbrigði af japanshlyn en þau eru vinsæl garðtré vegna forms, lögunar laufblaða og litfegurðar.
[[Mynd:2014-05-10 11 27 52 Japanese Maple on Calvin Avenue at Farrell Avenue in Ewing, New Jersey.JPG|thumb|left|Gamalt tré á víðavangi að vori]]
[[Mynd:2014-10-30 10 21 09 Green-leaved Japanese Maple during autumn leaf coloration along Calvin Avenue in Ewing, New Jersey.JPG|thumb|left|Sama tré að hausti]]