Munur á milli breytinga „Arnold Schwarzenegger“

m
(→‎Pólitískur ferill: Lagaði innsláttarvillu)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Árið 1986 giftist hann fréttakonunni [[Maria Shriver]] og eiga þau saman fjögur börn.<ref>{{cite web | url = http://gov.ca.gov/about/arnold | title = Office of Governor Arnold Schwarzenegger | accessdate = 2010-09-23 | last = | first = }}</ref>
== Pólitískur ferill ==
Árið 1983 hlaut hann bandarískan [[Ríkisborgararéttur|ríkisborgararétt]] og hefur nú bæði bandarískan og austurrískan ríkisborgararétt. Árið 2003 tilkynnti hann framboð sitt til ríkisstjóra KalifornníuKaliforníu í viðtali við [[Jay Leno]]. Hann bauð sig fram fyrir hönd [[Repúblikanaflokkurinn|repúblikana]] en þykir þó heldur frjálslyndur af repúblikana að vera.<ref>{{cite web | url = http://usliberals.about.com/b/2006/01/14/arnold-schwarzenegger-californias-newest-democrat.htm | title = Arnold Schwarzenegger, California's Newest Democrat | accessdate = 2010-09-23 | last = White | first = Deborah}}</ref> Seinna það ár vann hann öruggan sigur í kosningunum með rúmlega 48% atkvæða. Hann var endurkjörinn í embætti árið 2006 og gegndi því til ársins 2011.
 
Hans helstu baráttumál hafa verið heilsu- og líkamsræktarmálefni, en einnig hefur hann lagt mikla áherslu á að koma fjármálum Kaliforníu á rétta braut, en þetta fjölmennasta ríki Bandaríkjanna hefur staðið frammi fyrir gríðarlegum fjárlagahalla undanfarin ár.<ref>{{cite web | url = http://online.wsj.com/article/SB123154816733469917.html | title = California's Gold Rush Has Been Reversed
258

breytingar