„Beitar Jerúsalem F.C.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 34:
""Beitar Jerusalem Football Club"" ([[Hebreska]]: מועדון כדורגל בית"ר ירושלים; Moadon Kaduregel Beitar Yerushalayim), almennt þekkt sem Beitar Jerúsalem, eða Beitar, er [[Ísrael|ísraelskt]] atvinnumannalið í knattspyrnu með aðsetur í [[Jerúsalem]], sem leikur í ísraelsku úrvalsdeildinni.
 
Félagið var stofnað árið 1936 af Shmuel Kirschstein og David Horn og spila heimaleiki sína á Teddy Stadium þ.
 
Aðdáendur Beitar hafa orðið mjög umdeildir fyrir að bera [[Pólitík|pólitískt]] tákn á leikjum sínum, óopinber í takt við Síonistahreyfinguna og við hægri væng Likud-flokksins. Félagið er ennþá það eina ísraelska úrvalsdeildinni sem hefur aldrei skrifað undir arabískan leikmann. og aðdáendurnir urðu frægir fyrir rasisma sinn „Dauði til Araba“ . Í janúar 2019 fagnaði félagið hins vegar fyrsta ári sínu án nokkurra tilvika um skipulagða kynþáttafordóma sem sögð voru frá stúkunni.