„Vittorio Emanuele Orlando“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 51:
 
Orlando var rúinn pólitísku trausti þar sem honum hafði mistekist að tryggja hagsmuni Ítala á ráðstefnunni. Orlando sagði af sér þann 23. júní 1919. Óánægja Ítala með hinn svokallaða „limlesta sigur“ þeirra í stríðinu var ein ástæðan fyrir því að [[Benito Mussolini]] tókst að komast til valda nokkrum árum síðar. Árið 1919 var Orlando kjörinn forseti ítalska fulltrúaþingsins en hann varð aldrei aftur forsætisráðherra.
 
<gallery>
File:Orlando, Vittorio Emanuele – Riforma elettorale, 1883 – BEIC 15760918.jpg|''La riforma elettorale'', 1883
</gallery>
 
==Tilvísanir==