„Pangea Ultima“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 2 árum
m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|Tilgátuteikning a Pangea Ultima. '''Pangea Ultima''', '''Pangea Proxima''', '''Neopangea''' eða '''Pangea II''' er mögulegt r...)
 
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:PangeaUltimaRoughEstimation.png|thumb|right|Tilgátuteikning a Pangea Ultima.]]
'''Pangea Ultima''', '''Pangea Proxima''', '''Neopangea''' eða '''Pangea II''' er mögulegt [[risameginland]] sem í samræmi við [[hringrás risameginlanda]] gæti myndast á næstu 100 til 200 árum. Samkvæmt tilgátunni munu [[Atlantshaf]] og [[Indlandshaf]] lokast með þeim afleiðingum að [[Ameríka]] nær saman við [[Evrópa|Evrópu]] og [[Afríka|Afríku]] að nýju. Tilgátan kemur frá bandaríska jarðfræðingnum [[Christopher Scotese]] sem byggir hana á athugun á fyrri þróun risameginlanda. Hann stakk upphafleagupphaflega upp á nafninu Pangea Ultima („síðasta aljörð“) en breytti því svo í Pangea Proxima („næsta aljörð“) til að fyrirbyggja þann misskilning að þetta yrði síðasta risameginlandið sem myndaðist á Jörðinni.
 
{{stubbur}}
49.459

breytingar