„RC Strasbourg Alsace“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Gusulfurka (spjall | framlög)
Lína 41:
Eftir að [[Þýskaland|Þjóðverjar]] hertóku Alsace tók félagið nafnið "Rasensportclub Straßburg", Það stóð þó stutt yfir og lék félagið á þeim árum í neðri deildum [[Þýskaland|Þýskalands]], í leik gegn "SG SS Straßburg" voru leikmenn Rasensportclub bláum treyjum, hvítum stuttbuxum og rauðum sokkum til að sína Franska þjóðerniskennd.
== Aftur hluti af Frakklandi ==
[[Mynd:Coupe1966-2.JPG|thumb|right|300px|Leikmenn Strasbourg fagna Bikarmeistara titli árið 1966 við ráðhúsið.]]
Eftir að bandamenn náðu aftur [[Alsace]] héraði af þjóðverjum, hóf félagið aftur að spila í frönsku úrvalsdeildinni, og hefur gert síðan. Gullaldar ár liðsins voru 1976-1980 enn á þeim árum tókst þeim m.a að lyfta [[Ligue 1]] Franska deildarmeistara titlinum .
Síðan þá hefur gengið verið upp og ofan, en 2019 tókst þeim að verða deildarbikarmeistarar með því að sigra lið Guingamp 4-1 í vítaspyrnukepppni.
 
== Titlar ==
[[Ligue 1]]1978–79