„Ósló“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Megyeye (spjall | framlög)
m norske og islandske navn
Lína 24:
== Borgin og umhverfið ==
[[Mynd:Oslo CityHall01.JPG|thumb|Ráðhúsið í Osló]]
Borgin skiptist í 15 bæjarhluta; ''Alna'', ''Bjerke'', ''Frogner'', ''Gamle Oslo'', ''Grorud'', ''Grünerløkka'', ''Nordre Aker'', ''Nordstrand'', ''[[Sagene]]'', ''St. Hanshaugen'', ''Stovner'', ''Søndre Nordstrand'', ''Ullern'', ''Vestre Aker'' og ''Østensjø''. Hver bæjarhluti sér um hluta af þjónustuverkefnum sem borgin þarf að þjónusta íbúa með.
 
Í kring um Ósló eru fjöll og ásar, sá hæsti heitir ''Kjerkeberget'' og er 629 m.y.s. Á firðinum eru margar eyjar og eru ferjusamgöngur til þeirra.