„Háteigsskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
MWL-pan C-34-177-01.jpg'''Háteigsskóli''' er [[grunnskóli]] sem stendur á horni Háteigsvegar og Bólstaðarhlíðar. Samkvæmt skiptingu Menntasviðs Reykjavíkurborgar þá tilheyrir skólinn hverfi 1.2. Kennslan fer fram í aðalbyggingu og í íþróttahúsi Kennaraháskólans.
 
Fjöldi nemenda er um 400 í 1. - 10. bekk en fjöldi bekkja er 18. Við skólann starfa 36 kennari og 22 aðrir starfsmenn. Skólastjóri er Ásgeir Beinteinsson en aðstoðarskólastjóri er Þórður Óskarsson.