„Karl 7. Frakkakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Charles_VII_by_Jean_Fouquet_1445_1450.jpg fyrir Mynd:KarlVII.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: Duplicate: Exact or scaled-down duplicate: c::File:KarlVII.jpg).
Lína 1:
[[File:Charles VII by Jean Fouquet 1445 1450KarlVII.jpg|thumb|right|Karl 7.]]
'''Karl 7.''' (22. febrúar 1403 – 22. júlí 1461), kallaður '''Karl sigursæli''', var [[Frakkakonungur|konungur Frakklands]] frá 1422 til 1461. Hann var fimmti konungur Frakklands af [[Valois-ætt]]. Karls er gjarnan minnst vegna samskipta sinna við [[Jóhanna af Örk|Jóhönnu af Örk]] og vegna þess að á hans tíma snerist gæfan Frökkum í vil í [[Hundrað ára stríðið|hundrað ára stríðinu]].