Munur á milli breytinga „Svínafell“

47 bætum bætt við ,  fyrir 8 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Svínafell''' er bær í Öræfum (Öræfasveit), gamalt stórbýli og höfðingjasetur. Svínfellingar, ein helsta höfðingjaætt [[Sturlungaöld|Sturlungaaldar...)
 
 
Svínafell hefur verið í eigu og ábúð sömu ættar frá 1783. Þar er nú rekinn blandaður búskapur og [[ferðaþjónusta]]. Þar er sundlaug sem kallast Flosalaug og er hún kynt með hita frá sorpbrennsluofni sem gengur undir nafninu Brennu-Flosi. Mjög veðursælt er í Svínafelli eins og í [[Skaftafell]]i en [[sviptivindur|sviptivindar]] geta verið mjög snarpir og hafa oft valdið tjóni.
 
[[Svínafellsjökull]] er kenndur við bæinn.
[[Flokkur:Austur-Skaftafellssýsla]]
[[Flokkur:Íslenskir bæir]]