„Íslensk matargerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sverrirbo (spjall | framlög)
→‎Kjötmeti: Listi yfir algenga kjötrétti
Sverrirbo (spjall | framlög)
Nýr kafli um mjólkurmat
Lína 34:
 
Meðal þess matar sem hefur verið sóttur í fjörur er: [[Hvalir|hvalur]], [[skelfiskur]], og [[Söl|söl.]]
 
== Mjólkurmatur ==
Bæði kýr og ær voru mjólkaðar fyrr á öldum og var mjólk ein helsta afurðin af sauðfé ásamt ull. Því voru lömb færð undan til að bíta gras á meðan ærin var mjólkuð.<ref>{{Bókaheimild|titill=Kindasögur|höfundur=Aðalsteinn Eyþórsson|höfundur2=Guðjón Ragnar Jónasson|útgefandi=Sæmundur|ár=2019}}</ref> Úr mjólkinni var unnið smjör og ostur en ekki síst helsta framlag Íslendinga til matarmenningar heimsins: [[skyr]]. Aukaafurð af skyr- og ostagerð er [[mysa]] sem notuð var bæði til drykkjar og súrsunar á mat.
 
[[Ábrystir]] er búðingur sem gerður er úr broddi kúa og áa. Hún er borin fram heit eða köld með kanilsykri eða berjasósu.
 
[[Ostur|Kunnátta á ostagerð]] virðist hafa tapast þegar leið fram á 17. eða 18. öld og því er ekki hægt að tala um neina osta sem séríslenska þótt raunar sé skyr strangt til tekið ostur.
 
== Villibráð ==