„Íslensk matargerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sverrirbo (spjall | framlög)
Nýr kafli um fisk
Sverrirbo (spjall | framlög)
Nýr kafli um villibráð
Lína 20:
Við sjávarsíðuna hefur fiskur verið sóttur alla tíð þar sem unnt var að neyta fersks fisks. Inn til sveita var hertur fiskur á boðstólum enda flutningar tímafrekir.<ref name=":0" /> Ferskur fiskur var yfirleitt borinn fram soðinn og gjarnan með feiti svo sem smjöri, bræddri [[tólg]] eða [[hamsatólg]]. Kæstur og siginn fiskur er soðinn í vatni og borinn fram heitur. Hann hefur mjög afgerandi bragð og lykt sem fólki líkar misvel. Kæst skata er helst borðuð á Þorláksmessu.
 
Meðal þess matar sem hefur verið sóttur í fjörur er: [[Hvalir|hvalur]], [[skelfiskur]], og [[Söl|söl.]]
 
== Villibráð ==
Villibráð er meðal hlunninda sem má nýta á jörðum. Eggjataka sjófugla eru hlunnindi þar sem eru fuglabjörg. Bæði svartfugls- og mávaegg eru sótt í björg að vori. [[Svartfuglar|Svartfugl]] er veiddur fyrir kjöt sitt og það eru [[Fýll|fýlar]] líka. Fýlsungar eru rotaðir og saltaðir. Í ám og vötnum er veiddur [[lax]] og [[silungur]] og hefur svo verið síðan við landnám. [[Rjúpa]] og [[Gæs|gæsir]] hafa einnig verið veiddar hér á landi um langt skeið.<ref name=":0" /> Við ströndina var veiddur selur og rostungur fyrir kjötið en einnig feiti, skinn og tennur.
 
== Heimildir ==