„Íslensk matargerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga: málfar
Sverrirbo (spjall | framlög)
ýmsar viðbætur
Lína 1:
[[Mynd:Thorramatur.jpg|thumb|Ýmiss konar Þorramatur.]]
 
'''Íslensk matargerð''' hefurer verið mótuðhefð sem einkennir hráefnisnotkun, aðferðir og venjur í matreiðslu á Íslandi. Íslensk matarhefð einkennist af legufábreyttu landsinshráefni, mikilli áherslu á dýraafurðir og veðurfarifisk ásamt því bragði sem fylgir varðveisluaðferðum matvæla. Framreiðsla er yfirleitt fremur einföld. Innflutt hráefni og hefðir taka helst mið af samskiptum við Danmörku. Meðal lykilatriðahelsta hráefnis íslenskrar matargerðar eruer [[Sauðfé|lambakjöt]], [[Mjólkurafurð|mjólkurafurðir]] og [[fiskur]]. Vegna einangrunar og skorts á fersku hráefni á veturna hefur sögulega verið þörf á að [[Geymsla matvæla|geyma matvæli]] með því að leggja þau í [[Mysa|mysu]] eða [[lögur]], [[Söltun|salta]], þurrka eða [[Reyking|reykja]]. Til vinsæls íslensks fæðis má telja [[skyr]], [[hangikjöt]], [[Kleina|kleinur]], [[laufabrauð]] og [[Bolla (matur)|bollur]]. [[Þorramatur]] samstendur af hlaðborði með kjöti, fiski, [[Rúgbrauð|rúgbrauði]] og [[Brennivín|brennivíni]] og er helst borðaður á [[Þorrablót|Þorrablóti]].
 
Við aukinn innflutning matvæla hefur íslensk matargerð færst nær evrópskum venjum. Neysla grænmetis og ávaxta hefur aukist á síðustu áratugum meðan dregið hefur úr neyslu fisks. Samt borða Íslendingar ennþá meiri fisk en aðrar vestrænar þjóðir.<ref>{{fréttaheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/721595/|titill=Mataræði Íslendinga hefur gjörbreyst|dagsetning=25. mars 2003|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref>
 
Síðustu árin hefur enn meiri áhersla verið lögð á gæði og rekjanleika hráefnis. Nýíslensk matargerð sækir innblástur í [[Nýnorræn matargerð|nýnorrænni matargerð]], þar sem ferskleikatengingu við staðhætti og einfaldleikaárstíðir er gert hátt undir höfði. Helstu hráefnin eru [[sjávarfang]], [[Sjófugl|sjófuglar]] og egg þeirra, [[lax]] og [[urriði]], [[Krækilyng|krækiber]], [[bláber]], [[rabarbari]], [[Mosar|mosi]], [[Sveppir|villisveppir]], [[blóðberg]], [[skessujurt]], [[ætihvönn]] og [[þang]].
 
== Mótandi þættir ==
Norðlæg staða landsins með stuttu sumri og nálægð við hafið eru þeir þættir sem helst einkenna hráefnisöflun íslenskrar matargerðar fyrri tíðar. Innflutningur varnings hefur alla tíð verið mikilvægur til að sækja hráefni svo sem korn, salt og sykur. Afskekkt staðsetning landsins setti mark sitt á innflutninginn fyrr á öldum sem og [[einokunarverslun]] Dana á 17. og 18. öld.      
 
Kindur, svín, geitur og nautgripir hafa verið í búsmala íslenskra bænda við landnám auk alifugla og hrossa. Kuldaskeið frá 14. öld olli því að nær eingöngu sauðfé og hross voru eftir og fáar kýr þegar komið er fram á 18. öld. Talið er að kornrækt hafi verið allnokkur við landnám en að hún hafi einnig lagst af vegna kuldatíðarinnar og vegna mannfalls í skæðum pestum á 15. öld en korn hefur þá verið flutt inn í staðinn.<ref>{{Vefheimild|url=https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/705/ArniBjornsson-DaglegtLifA18old.pdf?sequence=1|titill=Daglegt líf á 18. öld|höfundur=Árni Björnsson|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=65052|titill=Hver er saga bænda á Íslandi?|höfundur=|útgefandi=Vísindavefurinn|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Garðyrkja er engin svo heitið geti fyrr en á 18 öld og verður ekki almenn fyrr en á 19. öld.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=2216|titill=Hvar og hvenær var fyrsta kartaflan ræktuð á Íslandi|höfundur=|útgefandi=Vísindavefurinn|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
 
Vegna hins stutta vaxtartímabils eru varðveisluaðferðir svo sem þurrkun, kæsing, reyking og súrsun einkennandi fyrir íslenskan mat.
 
== Saga ==