„National Football League“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Jensarinbjorn (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Lína 22:
Það eru 32 lið í NFL deildinni. Hvert lið má hafa mest 53 leikmenn á meðan á hverju tímabili stendur. Þetta er eina stóra deildin í Bandaríkjunum þar sem að öll liðið eru frá Bandaríkjunum, en í öðrum tilvikum eru lið frá Kanada með í Bandarískum deildarkeppnum. Þetta má útskýra með því að [[kanadískur fótbolti]], er meira spilaður þar. Hann er nokkuð frábrugðinn [[Amerískur fótbolti|amerískum fótbolta]], þó að hann minni mjög á hann.
 
Flestar stórborgir [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] hafa lið í NFL deildinni. Undantekning á því eru borgirnar [[Los Angeles]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] ogborgin [[San Antonio]] í [[Texas]]. [[San Antonio]] hefur þó lið í [[National Basketball Association|NBA]] deildinni. og [[Los Angeles]] hefur lið í [[National Basketball Association|NBA]], [[Major League Soccer|MLS]] og [[Major League Baseball|MLB]] deildunum.
 
Frá og með tímabilinu 2002 eru eftirfarandi lið í NFL: