„Álafoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
mynd
Lína 1:
[[Mynd:Álafoss.|thumb|Álafoss2011.jpg]]
 
'''Álafoss''' er [[foss]] í [[á (landform)|ánni]] [[Varmá]] í [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]] á [[Ísland]]i. Samnefnd [[ull]]ar[[verksmiðja]] hefur verið rekin við fossinn síðan [[1896]] þegar Björn Þorláksson (1854-1904) [[bóndi]] á Varmá flutti inn vélar til að vinna ullina og notaði til þess [[vatnsorku]] úr fossinum, verksmiðjan átti stóran þátt í stofnun og vexti byggðar í Mosfellsbæ en hún var upphaflega tóvinnsla. Gekk tóvinnslan kaupum og sölum þar til að bræðurnir Einar Pétursson og Sigurjón Pétursson á Álafossi (1888-1955) eignuðust ráðandi hlut og fóru í framleiðslu á hinum ýmsu ullarvörum.