„Þrándheimur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Megyeye (spjall | framlög)
m Þrændalög fylki
Lína 2:
[[Mynd:Nidelva-May17.jpg|thumb|Nið rennur í gegnum borgina.]]
 
'''Þrándheimur''' ([[norska]]: ''Trondheim'': [[Suðursamíska]] ''Tråante'') er þriðja stærsta borg og sveitarfélag [[Noregur|Noregs]], með um 198.219 íbúa (2019). Sveitarfélagið er staðsett í [[Suður Þrændalög|Suður-Þrændalags]] fylki, sem er í miðju Noregs. Íbúar sveitarfélagsins eru 279.234. Árið [[1963]] sameinuðust sveitarfélögin [[Byneset]], [[Leinstrand]], [[Strinda]] og [[Tiller]] með Þrándheimi.
 
Þrándheimur stendur við [[Þrándheimsfjörður|Þrándheimsfjörð]] og um borgina rennur áin [[Nið]] (norska: Nidelva). Fyrir utan borgina er eyjan [[Niðarhólmur]] (norska: Munkholmen)