„Vestur-Noregur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stryn (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1457940 frá 157.157.162.231 (spjall)
Megyeye (spjall | framlög)
m nytt fylke
 
Lína 1:
[[Mynd:Norway Regions Vestlandet Position.svg|thumb|right|250px|Vestur-Noregur.]]
[[Mynd:View_of_the_Aurlandsfjord%2C_Aurlandsvangen_and_Flam_from_below_the_Prest_Summit.jpg|thumb|right|250px|Í Vestur-Noregi er víða stórbrotið landslag. Aurlandsfjörður, Aurlandsvangen og Flåm.]]
'''Vestur-Noregur''', '''Vesturlandið''' eða '''Vestlandið''' (''Vestlandet'') er vesturhluti [[Noregur|Noregs]], og nær yfir 43 fylki: [[Mæri og Raumsdalur|Mæri og Raumsdal]], [[SognVesturland og(fylki Fjarðafylki]],í [[HörðalandNoregi)|Vesturland]] og [[Rogaland]]. Vestur-Noregur er sá hluti Noregs sem er næstur [[Ísland]]i.
 
Vesturlandið er 58.582 ferkílómetrar að flatarmáli og þar bjuggu 1.253.610 manns [[1. júlí]] [[2009]]. Landshlutinn er í öðru sæti í Noregi með tilliti til mannfjölda (26,0%) og í þriðja sæti hvað flatarmál snertir (18,1%). Þéttleiki byggðar er 21,4 íbúar á ferkílómetra. Á Hörðalandi eru 37,7% íbúafjöldans, Rogalandi 33,8%, Mæri og Raumsdal 19,9% og Sogni og Fjarðafylki 8,5%.