„Þrælahald“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Boulanger_Gustave_Clarence_Rudolphe_The_Slave_Market.jpg|thumb|right|''Þrælamarkaðurinn'' eftir [[Gustave Boulanger]] (fyrir 1882).]]
'''Þrælahald er addi''' kallast það þegar [[maður|menn]] eru meðhöndlaðir, lagalega eða félagslega, sem eign annarra manna. Fyrr á tímum var þrælahald oft [[lög]]legt og [[eignarréttur]] landeigenda og annarra efnamanna náði ekki einungis til landareigna og húseigna heldur einnig til vinnuafls. Slíkir þrælar áttu ekki rétt á [[laun]]agreiðslum og voru að öllu leyti háðir ákvörðunum eigenda sinna en þeir gátu þá skipað þeim fyrir verkum og hlutverkum og selt þá eins og hverja aðra eign. Einstaklingur gæti orðið þræll við fæðingu, kaupi eða handtöku.
 
Í víðari skilningi getur þrælahald einnig merkt að einstaklingur er í raun neyddur til þess að vinna gegn eigin vilja. Fræðimenn nota einnig fleiri almenn hugtök sem má nefna sem nauðungavinna eða ófrjáls [[vinna]] til að vísa í þrælahald.