„Danmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 55:
Mikið er deilt um orðsifjar „Danmerkur“, sambandið milli Dana og Danmerkur og sameiningu Danmerkur í eina þjóð. Deilurnar snúast um forskeytið „Dan“ og hvort það eigi við ættflokkinn [[Danir (ættflokkur)|Danir]] eða konunginn [[Dan konungur|Dan]], og merkingu viðskeytisins „-mörk“. Oftast er forskeytið talið eiga rætur að rekja til orðs sem þýðir „flatt land“, tengt [[þýska]] orðinu ''Tenne'' „þreskigólf“, [[enska]] ''den'' „ hellir“ og [[sanskrít]] ''dhánuṣ-'' (धनुस्; „ eyðimörk“). Viðskeytið „-mörk“ er talið eiga við skóga í Suður-[[Slésvík]], kannski svipað nöfnunum [[Finnmörk]], [[Heiðmörk (fylki í Noregi)|Heiðmörk]], [[Þelamörk]] og [[Þéttmerski]]. Í [[fornnorræna|fornnorrænu]] var nafnið stafað ''Danmǫrk''.
 
Fyrsta þekkta notkun orðins „Danmörk“ í Danmörku sjálfri er á [[Jalangurssteinninn|Jalangurssteininum]], sem eru [[rúnasteinn|rúnasteinar]] taldir hafa verið settir upp af [[Gormur gamli|Gormi gamla]] (um árið 955) og [[Haraldur blátönn|Haraldi blátönn]] (um árið 965). Orðið „Danmörk“ er notað á báðum steinunum, í [[þolfall]]i {{rúnir|.}} „tanmaurk“ ([danmɒrk]) á stóra steininum og í [[eignarfall]]i „tanmarkar“ ([danmarkaɽ]) á litla steininum. Íbúar Danmerkur eru kallaðir „tani“ ([danɪ]) eða „Danir“ á steinunum.ehgucci gang
 
==Landafræði==