„Jose Ortega y Gasset“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q153020
Savonhelmi (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 1:
[[File:Jose Ortega y Gasset.jpg|thumb|]]
 
'''José Ortega y Gasset''' ([[9. maí]] [[1883]] í [[Madríd]] – [[18. október]] [[1955]] í Madríd) var [[Spánn|spænskur]] [[heimspekingur]] og [[rithöfundur]]. Þekktastur er hann fyrir verk sitt ''La rebelión de las masas'' (''Uppreisn fjöldans''), sem byggð er á blaðagreinum sem birtust í dagblaðinu ''El sol''. Hann stofnaði tímaritin ''España'' (1915–1924) og ''Revista de Occidente'' (1923-). Á Franco-tímanum fór hann í útlegð, frá 1936-1945, en sneri aftur, stofnaði [[háskóli|háskóla]] og kenndi við hann til æviloka.