„Neytendaaðgerðastefna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hallurg13 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Hallurg13 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Merki: Afturköllun
Lína 1:
<!--Þessi færsla er unnin í tengslum við áfangann "Byltingafræði 2 - massamiðlun" við Háskólann á Bifröst, 21. janúar 2016-->
'''NeytendaaktívismiNeytendaaðgerðastefna''' eða '''neytendaaktívismi''' er form þrýstiaðgerða sem [[neytandi|neytendur]] eða [[hagsmunasamtök]] beita [[fyrirtæki]] eða [[stjórnvöld]] til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Þátttakendur eru [[neytendaaðgerðasinni|neytendaaðgerðasinnar]] ([[neytendaaktívisti|neytendaaktívistar]])<ref>Kristiaan Helsen, Hong Kong University of Science and Technology</ref><ref>Neytendaaðgerðasinni er einstaklingur sem vinnur að því að vernda rétt neytenda, til dæmis með ráðgjöf, vöruprófun eða með því að betrumbæta regluverk vegna sölu neysluvara.</ref>.
 
== Aðferðir ==
Í nokkrum tilvikum geta neytendaaðgerðasinnar og hreyfingar þeirra komið því til leiðar að [[almenningur]], fyrirtæki eða [[stofnun|stofnanir]] sniðgangi algerlega vöru eða [[vörumerki]]. Með tilkomu internetsins hefur það orðið auðveldara fyrir neytendaaðgerðasinna að koma boðskap sínum á framfæri og er algengt að neytendaaðgerðir séu framkvæmdur bæði á netinu sem og meðal fólksins. Auk þess hefur tilkoma internetsins gert landamæri óljósari eins og í flestum öðrum þáttum sem internetið kemur inn á<ref>http://lexicon.ft.com/term?term=consumer-activism</ref>.
 
== Ástæður neytendaaktívismaneytendaaðgerða ==
Beinist spjót neytendaaðgerðasinna að fyrirtækjum er það vegna þess að fyrirtækin stuðla að starfsháttum sem ekki þykja mannúðlegir, svo sem [[barnaþrælkun]], [[þrælahald]], notkun [[Eiturefni|eiturefna]] við framleiðslu án viðeigandi [[hlífðarfatnaður|hlífðarfatnaðar]]. Enn fremur getur ástæðan verið viðskipti hins sniðgengna fyrirtækis við birgja á landsvæðum þar sem [[mannréttindi]] eru ekki virt. Eins geta ástæður verið stjórnmálalegs eðlis<ref>http://lexicon.ft.com/term?term=consumer-activism</ref>.
 
Lína 18 ⟶ 19:
 
[[Flokkur:Aðgerðastefna]]
[[Flokkur:Aktívismi]]